Námskeiðahald, fagfundir, Bett

Fréttabréf 3f - október 2014

 Námskeið í upplýsingatækni fyrir grunnskólakennara
 
Haldið á vegum Endurmenntunar HÍ í samstarfi við 3f haldið 3. nóvember 2014.
Skráningarfrestur er til 27. október 2014.
Markmið námskeiðsins er að virkja þátttakendur í notkun upplýsingatæki í kennslu og tengja alla verkefnavinnu við eigin áfanga.
Á námskeiðinu verður kynntur margvíslegur hugbúnaður, opinn eða ókeypis, sem hentar til rafbókagerðar og á vef.
Kennarar: Sigurður Fjalar Jónsson, kennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, og Sólveig Friðriksdóttir, kennari við Verzlunarskóla Íslands.
--+--
Fræðslufundir
Nánar auglýstir síðar.
--+--  
 
  1. Bett – Tölvu og hugbúnaðarsýning fyrir fagaðila í skólastarfi
    Hin árlega Bett skólasýning verður í Excel sýningarhöllinni í London 21.–24. janúar 2015. 
    Úrval-Útsýn/Nýherji munu standa fyrir hópferð á sýninguna eins og mörg undanfain ár.
    Epli mun einnig bjóða upp á hópferð á Bett skólasýninguna.
--+--

3f heimasíða
Facebook og Twitter

Á heimasíðu 3f eru komnar leiðbeiningar við skráningu heimilda í APA- og Chicago-kerfinu. Einnig eru leiðbeiningar við uppsetningu ritgerða.
Við hvetjum alla félagsmenn til þess að líka við félagið á Facebook, enda er það kjörinn vettvangur til að miðla upplýsingum og skapa samræðu um málefni sem brenna á okkur.

3f.is
3f á Facebook

3f á Twitter