Aðalfundarboð

Fréttabréf 3f - maí 2013

Aðalfundur 3f verður haldinn 5. júní nk. kl. 16:00
í Verslunarskóla Íslands

Dagskrá:

Formaður félagsins setur fund og tilnefnir fundarstjóra.
Skýrsla formanns.
Lagðir fram reikningar síðasta fjárhagsárs.
Lagabreytingar.
Kosning stjórnar.
Kosning skoðunarmanna reikninga.
Önnur mál.

 

--+--

3f á Facebook og Twitter

Við hvetjum alla félagsmenn til þess að líka við félagið á Facebook, enda er það kjörinn vettvangur til að miðla upplýsingum og skapa samræðu um málefni sem brenna á okkur.

3f á Facebook
3f á Twitter