Ráðstefna 3f, námskeiðahald o.fl.

Fréttabréf 3f - mars 2014

Ráðstefna 3f

Hin árlega ráðstefna 3f verður haldin föstudaginn 28. mars nk. kl. 13–17 í HR í samvinnu við Háskólann í Reykjavík og Upplýsingu

Þema ráðstefnunnar að þessu sinni verður rafræn miðlun í tengslum við menntun. Margir spennandi fyrirletrar verða í boði.
Takið daginn frá! Nánar auglýst síðar á nýrri heimasíðu 3f.Námskeið í vefsmíðum og vefmiðlun fyrir grunnskólakennara

Námskeiðið vefsmíðar og vefmiðlun verður haldið mánudaginn 31. mars kl. 8:30–12:00 og 13:00–16:30 í Endurmenntun Háskóla Íslands.
Skráningarfrestur er til 24. mars. 

Kennarar: Sigurður Fjalar Jónsson, kennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, og Sólveig Friðriksdóttir, kennari við Verzlunarskóla Íslands. 

 
--+--

3f heimasíða
Facebook og Twitter

Við hvetjum alla félagsmenn til þess að líka við félagið á Facebook, enda er það kjörinn vettvangur til að miðla upplýsingum og skapa samræðu um málefni sem brenna á okkur.

3f.is
3f á Facebook

3f á Twitter