Í skýjunum
Upplýsingatækni og skólastarf

Ráðstefna 3f, Háskólans í Reykjavík og Upplýsingar
5. apríl 2013

Opnað hefur verið fyrir skráningu á árlega ráðstefnu 3f um upplýsingatækni og skólastarf.

Meðal viðfangsefna í ár eru spjaldtölvur í námi og kennslu, vendikennsla, Menntamiðja, skýið, Mooc fyrirbærið og gagnaukinn veruleiki. Ráðstefnan verður haldin þann 5. apríl nk. í Háskólanum í Reykjavík og hefst dagskrá kl. 13:00. Aðgangur er ókeypis.

 
Dagskrá og skráning hér

--+--

3f á Facebook
3f á Twitter